is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39312

Titill: 
  • Rödd og raddvandi : mikilvægi raddheilsu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um rödd og raddheilsu. Röddin er afar mikilvæg í mannlegu samfélagi og má segja að röddin sé sendiboði hugsana, tilfinninga og orða sem gefa lífinu merkingu og innihald. Sem söngkona og leikkona hefur röddin lengi verið mér hugleikið efni og hef ég oft velt fyrir mér áhrifum bæði líkamlegra- og andlegra áhrifa á röddina. Fyrir einstaklinga sem byggja viðurværi sitt á röddinni þá er auðvitað alltaf mikilvægt að sinna raddheilsu. Ljóst er að líkamlegir og sálrænir þættir geta haft mikil áhrif á röddina. Meðhöndlun á líffræðilegum vanda er í flestum tilfellum auðveldari en sálfræðilegum þar sem orsökin er augljósari. Sálrænn raddvandi getur lýst sér á fjölbreyttan hátt og oft er flókið að komast að rót vandans nema með samvinnu fagaðila með mismunandi sérfræðiþekkingu. Góð raddheilsa skiptir sköpum og því mikilvægt að leita leiða til að vinna með raddvanda þegar hann kemur upp.

Samþykkt: 
  • 15.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39312


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ylfa Marín Haraldsdóttir_BA Skapandi tónlistarmiðlun_2020.pdf552.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna