is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39326

Titill: 
  • Titill er á ensku Psychological wellbeing : views towards and access to psychological services among emergency room staff, firefighters, and emergency medical technicians
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Slökkviliðsmenn, sjúkraflutningamenn og starfsfólk bráðamóttöku er berskjaldað fyrir streituvaldandi aðstæðum og áföllum í starfi sínu. Því eru þau líklegri til að þróa með sér áfallastreituröskun, þunglyndi, kvíða og streitu. Markmið þessarrar rannsóknar var að bera saman andlega vellíðan, viðhorf til, aðgengi að, og sókn í sálfræðiþjónustu og önnur úrræði á meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og starfsfólks bráðamóttöku, sem og að athuga hvort fylgni væri á milli þessarra þátta. Þátttakendur voru 193, 34.2% voru slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, 43.0% voru starfsfólk bráðamóttöku, 22.8% sögðu ekki hvert starf þeirra var. Þátttakendur svöruðu rafrænni spurningakönnun sem innihélt PCL-5 mælitækið, DASS-21 og SSOSH mælikvarðann ásamt spurningum um aðgengi að sálfræðiþjónsutu, sókn í sálfræðiþjónsutu og önnur úrræði, og hindranir í að sækja sálfræðiaðstoð. Niðurstöður sýndu að það var munur á a) kvíða, streitu og áfallastreitu, b) aðgengi að og c) sókn í sálfræðiþjónustu og önnur úrræði á milli slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og starfsfólks bráðamóttöku. Niðurstöður sýndu einnig jákvæða fylgni á milli hindrana í að sækja sálfræðiþjónustu og andlegrar vellíðanar, sókn í sálfræðiþjónustu og andlegrar vellíðanar, og aðgengis að og sóknar í sálfræðiþjónustu og önnur úrræði. Einnig var neikvæð fylgni á milli aðgengis að sálfræðiþjónustu og andlegrar vellíðanar, og fordóma til sálfræðiþjónustu og sóknar í sálfræðiþjónustu.
    Lykilorð: sjúkraflutningamenn, slökkviliðsmenn, bráðamóttaka, andleg vellíðan, sálfræðiþjónusta

  • Útdráttur er á ensku

    Firefighters, emergency medical technicians (EMTs), and emergency room (ER) staff are routinely exposed to stressful situations and potentially traumatic events in their work. They can, therefore, be more likely than other people to develop posttraumatic stress disorder, depression, anxiety, and stress. The aims of this research were to compare mental wellbeing, access to, and views towards psychological services, as well as previous help seeking behaviour between dually certified firefighter EMTs and ER staff, and to see if there was a correlation between any of the four factors. There were 193 participants, 34.2% were firefighter EMTs and 43.0% were ER staff, 22.8% did not specify their profession. Participants answered an online survey which included the PCL-5, the DASS-21, and the Self-stigma of seeking help scale (SSOSH) as well as questions about access to psychological services, previous help seeking behaviour, and perceived barriers to seeking help. The results showed group differences between ER staff and firefighter EMTs for a) anxiety, stress, and PTSD symptoms, b) access to psychological services, and c) previous help seeking behaviour. The results also showed significant, positive correlations between perceived barriers to seeking care and mental wellbeing, previous help seeking behaviours and mental wellbeing, and access to psychological services and previous help seeking.
    Further, the results showed negative correlations between access to psychological services and mental wellbeing, and self-stigma and previous help seeking.
    Keywords: emergency medical technician, firefighter, emergency room, psychological wellbeing, psychological service

Samþykkt: 
  • 16.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39326


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Psychological Wellbeing_Views towards and Access to Psychological Services among Emergency Room Staff, Firefighters, and Emergency Medical Technicians.pdf431,9 kBLokaður til...01.07.2026HeildartextiPDF
beidni-um-lokun_skemman_undirritad.pdf926,59 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna