Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39334
Research questions: The study aimed to analyze if there was a gender pay gap in Icelandic sports, and if so, examine to what extent the gap was. Furthermore, the aim was to analyze how Icelandic sports clubs accomplish gender equality in their daily operations.
Research methods: Two separate studies were conducted. An online questionnaire asking about the salary, bonuses and benefits was sent to players playing in men’s and women’s top divisions in basketball, football and handball in Iceland. 255 players answered the questionnaire; 162 women and 125 men. An online questionnaire asking about women in sports boards and the actions taken in terms of gender equality was sent to CEO’s of all Icelandic sports clubs that have both men’s and women’s team in at least one of these three sports: basketball, football or handball (N=35). In total, 15 CEO’s answered the questionnaire.
Results and findings: The results show that male athletes earn more than female athletes in Iceland. There was significant difference in salary between the sexes in football, but not in basketball and handball. Moreover, the results show that women are not underrepresented in decision making in Icelandic sports. However, the majority of those holding the position of chairman are men while women are most likely to be secretaries. Although Icelandic sports clubs systematically aim to involve women in the process shaping women’s sports, they appear to distribute a lower share of their finances to their women’s teams.
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort kynbundinn launamunur væri til staðar í íþróttum á Íslandi. Þá var einnig markmiðið að skoða hvernig íslensk íþróttafélög ná fram jafnrétti kynjanna í þeirra daglega starfi.
Aðferð: Tvennskonar rannsóknir voru framkvæmdar þar sem rafrænir spurningalistar voru sendir á þátttakendur. Fyrri spurningalistinn var sendur á alla leikmenn í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta þar sem spurt var um laun og önnur fríðindi. 255
leikmenn svöruðu spurningalistanum, þar af 162 konur og 125 karlar. Seinni spurningalistinn var sendur á alla framkvæmdastjóra íþróttafélaga á Íslandi sem tefldu fram bæði karla og kvenna liði í að minnsta kosti einni af þessum þremur íþróttagreinum: fótbolta, handbolta eða
körfubolta (N=35). Spurt var um konur í stjórnum félaganna og þær leiðir sem íþróttafélagið hefur farið til þess að ná fram jafnrétti kynjanna í þeirra daglega starfi. 15 framkvæmdastjórar svöruðu spurningalistanum.
Niðurstöður: Niðurstöður leiddu í ljós að kynbundinn launamunur er til staðar í íþróttum á Íslandi. Marktækur munur var á launum karla og kvenna í fótbolta en ekki í handbolta eða körfubolta. Niðurstöður seinni rannsóknarinnar leiddu í ljós að það hallar verulega á konur í
stjórnum íþróttafélaga á Íslandi þar sem meirihluti formanna eru karlar á meðan meirihluti kvenna eru ritarar í stjórnum íþróttafélaganna. Þrátt fyrir að íslensk íþróttafélög reyni markvisst að fá konur með í uppbyggingu kvennaíþrótta, þá virðast fjármunir félaganna ekki skila sér til kvennaliðanna í jafn miklu mæli og til karlaliðanna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MScThesisHelenaJonsdottir.pdf | 1.15 MB | Lokaður til...01.07.2026 | Heildartexti | ||
Lokun-beiðni.pdf | 412.43 kB | Opinn | Skoða/Opna |