Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39337
Physical performance of football players in the Icelandic male top league
The objective of this study was to investigate the physical performance parameters (total distance covered, sprint distance, sprints, top speed, and high-intensity sprints of male players in the Icelandic Top league (Pepsi Max League). One hundred eight football players from the Icelandic top division participated in the study. The players came from seven teams, and the age range was from 18 to 37 years old. Five of the teams played eighteen games and two of them seventeen; the total observation was 756. A GPS tracking system from Catapult, Playertek by Catapult, was used. One-way ANOVA - Post hoc Tukey test was performed to measure physical performance from various playing positions on the field. The results showed differences between playing positions; central defenders covered the lowest distance in all speed zones and the wide midfielders the highest. The results demonstrate that physical demands are highly influenced by playing positions. This research makes an essential contribution to the Icelandic football literature. They provided insights from players’ activity and physical demands during match play and how they vary by playing positions.
Keywords: GPS - Football - Playing positions
Hlaupatölur leikmanna í efstu deild í knattspyrnu karla á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar var að kanna líkamlega frammistöðu knattspyrnumanna í efstu deild karla á Íslandi (Pepsi Max deildin). Eftirtaldar breytur voru rannsakaðar: Heildarvegalengd í km, vegalengd spretta yfir 19.8 km/h, vegalengd spretta yfir 25.2 km/h, fjöldi spretta yfir 19.8 km/h og hámarkshraði. 108 leikmenn úr efstu deild karla tóku þátt í rannsókninni og komu þeir frá sjö liðum. Aldur þeirra var á bilinu frá 18 til 37 ára. Fimm liðanna spiluðu átján leiki og tvö þeirra sautján, samtals athuganir voru 756. Notast var við GPS búnað frá Catapult, (Playertek by Catapult). Einhliða ANOVA – Post hoc Tukey próf var gert til að mæla og bera saman líkamlega frammistöðu leikmanna út frá fimm mismunandi leikstöðum á vellinum. Munur var á milli allra leikstaða á vellinum, marktækur munur var á milli miðvarða og allra annara leikstaða á vellinum. Miðverðir hlupu fæsta kílómetra bæði þegar horft var til heildarvegalengdar og samtals lengd allra spretta en kantmenn hlupu lengst. Niðurstöðurnar sýna fram á það að krafa um hlaupagetu leikmanna er mjög breytileg eftir leikstöðum. Það að eiga upplýsingar um hlaupatölur leikmanna út frá mismunandi leikstöðum á vellinum eru mikilvægar upplýsingar fyrir framtíð íslenskar knattspyrnu.
Leitarorð
GPS – Fótbolti – leikstaða – hlaupageta
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Physical performance of football players in the Icelandic male top league.pdf | 1.46 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
haraldbeidni.pdf | 735.52 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |
Athugsemd: Vinsamlegast sendið email á harald@smartsport.is vegna upplýsinga um ritgerð