Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39346
Matskerfi unnið fyrir fjármálaþjónustufyrirtækið Reitun ehf. Kerfið heldur utan um spurningarlista sem eru sendir til fyrirtækja. Fyrirtækin svara spurningarlistunum, Reitun vinnur úr svörum fyrirtækjanna og gefur þeim einkunn. Kerfið á að einfalda greiningarferlið og er unnið í nánu samstarfi með Reitun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Reitun_Lokaskýrsla_14.05.2021.pdf | 2,68 MB | Lokaður til...01.01.2030 | Heildartexti | ||
Beidni-um-lokun-lokaverkefnis---Reitun.pdf | 101,39 kB | Opinn | Lokun | Skoða/Opna |