is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3936

Titill: 
  • Slægjur: Undirflokkur hryllingsmynda
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Slægjur eru undirflokkur hryllingsmynda sem áttu blómaskeið sitt um miðbik áttunda áratugarins og fyrri hluta þess níunda. Þessar tegundir mynda þóttu ekki merkilegar út frá kvikmyndalegu sjónarmiði og voru harðlega gagnrýndar. Slægjurnar voru álitnar þrepinu ofar en klámmyndir.
    Auðvelt er að afskrifa myndirnar sökum einsleitni þeirra en þegar betur er að gáð má glögglega sjá að þær eru afsprengi umhverfisins og lýsandi dæmi um þann veruleika sem ákveðin kynslóð upplifði. Óvættirnir voru gjarnan táknrænir fyrir refsivendi óæskilegrar hegðunar og góð gildi ásamt sjálfsbjargarhvöt voru það sem þurfti til að lifa af.
    Félags- og stjórnmálalegar aðstæður höfðu sitt að segja í upprisu þessarra mynda og þær öðluðust vinsældir á umrótartíma í Bandaríkjunum. Fjallað verður um þessa tegund mynda og leitast við að varpa ljósi á menningarlegt gildi þeirra.

Samþykkt: 
  • 7.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3936


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Slaegjur pd_fixed.pdf1.44 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna