Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39372
Verkefnið snýr að því að hanna og smíða yrkja sem leitar uppi högnunartækifæri, og kaupir og selur rafmyntir sjálfvirkt.
Athugað er hvort mögulegt sé fyrir aðra en stóra sjóði með mikið fjármagn á bak við sig að nýta sér högnunartækifæri.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Rafmyntayrki_Lokaverkefni_Lokaskyrsla_Tomas_Jakob.pdf | 881,77 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |