Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39404
Skýrsla þessi er hluti af 12 eininga B.Sc. verkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík vorið 2021. Verkefnið var gert í samstarfi við Kaktus Kreatives ehf.
Tryggur er vefsíða sem einfaldar hinum almenna borgara að sækjast eftir tilboðum í tryggingar. Allt sem tengist tryggingatilboðum verður á síðunni, svo sem að fá tilboð í tryggingar frá öllum helstu vátryggingafélögum landsins, skoða þau tilboð og hafna eða samþykkja þau.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 1,34 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Rekstrarhandbók.pdf | 101,97 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |