en English is Íslenska

Thesis (Master's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/39428

Title: 
  • Title is in Icelandic Hótel Ísland : er hægt að enduropna hótel á 11 vikum?
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Undanfarin ár erum við hér á Íslandi búin að fylgjast með hverju hótelinu á eftir öðru í byggingu út um allt land. Oftar en ekki horfir fólk á úr fjarlægð, sér mynda fyrir byggingu og svo hægt en örugglega kemur loka myndin og búið er að opna hótel. En hver er tímalínan þegar að húsnæðið er komið? Er hægt að enduropna hótel á 11 vikum?
    Í þessari ritgerð notaðist ég við eigindlega sjálfsrannsókn. Viðfangsefnið er ég sjálf og legg ég fram þær aðferðir, tæki og tól sem ég notaðist við þegar fékk það tækifæri að enduropna hótel frá á einungis 11 vikum. Það þykir kannski óhefðbundið að rannsakandi sé viðfangsefnið, en þessu tilfelli var það kjörið. Verkefnastjórnun er stór hluti af opnun sem þessari og þótti mér tilvalið að nýta það tækifæri að varpa ljósi á það hvernig verkefnastjórnunin nýttist mér í þessu verkefni sem átti sér stað í rauntíma og var ritgerðin skrifuð samhliða opnunni.
    Niðurstöður þessara rannsóknar leiddu í ljós að með réttum verkferlum, tólum og góðri tímastjórnun þá gerast hlutirnir. Upprunalega var lagt til að opna 1.maí, en því var fljótlega frestað til 12.maí. Þann 10.maí þegar að þessari ritgerð er skilað inn, þá stendur þessi dagssetning.

Accepted: 
  • Jun 23, 2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39428


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerð - Jóhanna G..pdf2.06 MBOpenComplete TextPDFView/Open