Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39456
This thesis estimates the term structure of interest rates for the Icelandic Nominal and Indexed bond markets, using five interest rate models, one non-parametric and four parametric models that include two stochastic models in order to price swap rates. For the comparison of these models, the goodness of fit is determined from the residual sum of squares between actual data and estimated results of each method. The comparison of these models show that the Cox Ingersoll Ross model outperforms others while estimating for the Nominal bonds and the constraint cubic splines outperforms at estimating the indexed curve with a variety of smoothing factors.
Þessi ritgerð metur mun á vaxtalíkönum sem notuð eru til þess að reikna vaxtaferla fyrir verðtryggð og óverðtryggð íslensk ríkisskuldabréf í þeim tilgangi að verðleggja skiptasamn- inga. Litið er á fimm mismunandi tegundir af vaxtalíkönum, þar af er eitt stikalaust og tvö slembilíkön. Líkönin eru borin saman með því að taka summu misræmis milli raungilda og áætlaðra gilda í öðru veldi (e. Residual sum of squares). Samanburður á þessum líkön- um leiddi í ljós að slembilíkanið, sem kennt er við Cox Ingersoll Ross sýndi nákvæmastar niðurstöður fyrir óverðtryggða ferilinn og þvinguð þriðjastigs splæsiföll (e. constraint cubic splines) gaf nákvæmastar niðurstöður fyrir verðtryggða ferilinn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
The comparison of interest rate models for the Icelandic bond market.pdf | 1,32 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |