Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/39459
In recent years, research has been done in order to obtain a deeper understanding of how artificial intelligence (AI) could potentially impact businesses in the future. This study aims to research what factors AI will impact in the field of project management. The research model was based on a previous study of the ten project management knowledge areas presented in the PMI’s PMBOK that identified that the project schedule-, cost- and risk management knowledge areas are most likely to be influenced by the development of AI. The results can pave the way for better understanding the challenges ahead, aligning project management discipline to a new era in management.
The research method used in the thesis was a qualitative study. Semi-structured interviews were conducted with predetermined statements in a pre-defined order where experts were asked to state their impact estimates on AI’s impact on project management in the next ten years. The results indicated that the experts agreed that AI would affect the project management profession in the future. The schedule baseline, probability and impact matrix, and cost management estimates are a few of the elements considered to be strongly impacted by AI. The effect will be higher on repeated tasks where historical data is available. However, when dealing with tasks where human skills and communication are required, AI will have less impact.
Undanfarin ár hafa verið framkvæmdar rannsóknir til þess að öðlast dýpri skilning á því hvernig gervigreind gæti hugsanlega haft áhrif á fyrirtæki í framtíðinni. Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka hvaða þætti gervigreind mun hafa áhrif á á sviði verkefnastjórnunar. Rannsóknarlíkanið var byggt á fyrri rannsókn á þeim tíu þekkingarsviðum verkefnastjórnunar sem kynntar voru í hugtakagrunni verkefnastjórnunarsamtakanna, PMI. Rannsóknin benti til þess að þekkingarsviðin tímaáætlanir-, kostnaðar- og áhættustjórnun verkefna væru líklegust til þess að verða fyrir miklum áhrifum vegna þróun gervigreindar. Niðurstöður þessarar rannsóknar geta aukið skilning á þeim áskorunum sem framundan eru og aðlagað svið verkefnastjórnunar að nýjum tímum í stjórnun. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð við ritgerðina, tekin voru viðtöl við valda sérfræðinga og stuðst við spurningaramma sem hafði verið skilgreindur. Sérfræðingarnir voru beðnir um að leggja mat sitt á áhrif gervigreindar á þróun verkefnastjórnunar á næstu tíu árum. Niðurstöðurnar sýndu að sérfræðingarnir voru sammála um að gervigreind muni hafa áhrif á verkefnastjórnun í framtíðinni. Þeir þættir sem sérfræðingarnir telja að verði fyrir mestum áhrifum vegna gervigreindar eru grunnáætlanir, líkinda- og áhrifafylki og kostnaðaráætlanir. Endurtekin verkefni, þar sem söguleg gögn eru aðgengileg, eru talin verða fyrir mestu áhrifunum, en verkefni sem krefjast mannlegrar færni og samskipta munu verða fyrir minni áhrifum gervigreindar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
MSc Thesis - LOKA.pdf | 1,37 MB | Open | Complete Text | View/Open |