en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3945

Title: 
  • Title is in Icelandic Fatlaðir Nemendur í framhaldsskólum : sýn foreldra á framtíð ungmenna sinna
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Tilgangurinn með þessari rannsókn var að varpa ljósi á þá framtíðarsýn sem foreldrar fatlaðra framhaldsskólanemenda hafa fyrir ungmenni sín eftir útskrift úr starfsbraut framhaldsskólanna. Eigindleg rannsókn var gerð og voru þátttakendur foreldrar þriggja framhaldsskólanema á starfsbraut tveggja framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður bentu til þess að foreldrar óttast hvaða úrræði eru til staðar fyrir ungmenni þeirra á fullorðinsárunum. Helstu áhyggjur voru búsetuúrræði, dagvistunarúrræði og félagslegri einangrun. Foreldrarnir voru hræddir um að ungmennin myndu gleymast á þessum tímum erfiðleika í íslensku þjóðfélagi, sérstaklega í ljósi þess að þau virðast hafa gleymst í góðærinu. Foreldrar óttuðust einnig að þau úrræði sem eru til staðar myndu ekki henta persónuleika ungmenna þeirra og ekki yrði tekið tillit til þarfa þeirra og óska.

Accepted: 
  • Oct 7, 2009
URI: 
  • URI is in Icelandic http://hdl.handle.net/1946/3945


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
lokaverkefni.php.pdf397.11 kBOpenHeildartextiPDFView/Open