en English is Íslenska

Thesis (Master's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/39493

Title: 
  • Title is in Icelandic Hlutverk verkefnastjóra í árangri sjálfstæðra sviðslistahópa á Íslandi
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þau fjölbreyttu verkefni sviðslista innihalda mismunandi verkþætti og ábyrgð. Í íslenskri sviðslistasenu er óalgengt að hlutverk verkefna- eða framkvæmdastjóra sé skilgreint. Þrátt fyrir að sviðslistafólk sjái almennt kostina í því að skilgreina hlutverkið til að létta undir með hópnum í hinum ýmsu framkvæmdaþáttum, þá virðist marga hópa vanta hvatann til að festi stöðu verkefnastjóra í sessi. Sviðslistahópar eru almennt sammála um hvert verksvið verkefnastjóra í hópnum sé, en það er fyrst og fremst að halda utan um alla framkvæmd, eftirfylgni verkþátta og verkskiptingar innan hópsins. Í kjölfarið verður til meira rými hjá öðrum meðlimum hópsins til listsköpunar. Þó er nauðsyn verkefnastjóra innan sviðslistasenunnar er ekki einhlýt. Þörfin fyrir slíkt hlutverk er ólík milli hópa og helgast að eðli verkefnisins hverju sinni. Meðal sviðslistafólks er mikill áhugi fyrir nýrri tækni til einföldunar á framkvæmd verkefna en reynst hefur mörgum erfitt að finna tól sem hópar geta komið sér saman um og tileinkað sér.

Accepted: 
  • Jun 25, 2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39493


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Hlutverk verkefnastjóra í árangri sjálfstæðra sviðslistahópa á Íslandi.pdf208.83 kBOpenComplete TextPDFView/Open