is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3951

Titill: 
  • Kynfræðsla og fólk með þroskahömlun : hvernig má styðja fullorðið fólk með þroskahömlun til að tjá kynhegðun sína og kynferði?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í verkefninu, sem unnið var í formi fræðilegrar ritgerðar, er fjallað um hvernig hægt sé að styðja fullorðið fólk með þroskahömlun til að tjá kynferði sitt og kynvitund. Fólk með þroskahömlun hefur þörf fyrir að tjá kynhegðun sína og kynferði í formi ástar, væntumþykju og með því að stofna til ástarsambanda. Hins vegar gera fordómar og hræðsla í formi vanþekkingar frá samfélaginu það að verkum að flæði upplýsinga og fræðslu varðandi kynlíf til þessa hóps reynist af takmörkuðu leiti. Hlutverk starfsfólks á sambýlum og öðrum búsetuúrræðum er mikilvægt í því samhengi sem og samþykki foreldra eða aðstandenda. Niðurstöður verkefnisins eru meðal annars fengnar með því að rýna í hugmyndafræði um valdeflingu, sjálfsákvörðunarrétt og eðlilegt líf. Skoðað er hvernig starfsmenn í búsetuúrræðum fyrir fólk með þroskahömlun getur nýtt hugmyndafræðina til að efla kynferði og kynvitund einstaklingsins.
    Lykilorð: Fólk með þroskahömlun.

Samþykkt: 
  • 7.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3951


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
360in pdf).pdf325.72 kBLokaðurHeildartextiPDF