is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39515

Titill: 
  • Black Friday : er verið að blekkja neytendur á Íslandi?
  • Black Friday : are Icelandic consumer being scamed?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Það er þekkt staðreynd að notast er við alls kyns auglýsingar til að hafa áhrif á kauphegðun neytenda. Seljendur vöru og þjónustu heita allskonar leiðum til að koma vörum sínum á framfæri og reyna að ná til sín viðskiptavinum með verðlækkunum til styttri eða lengri tíma, afsláttum og tilboðum.
    Rannsakandi vildi leiða í ljós hvort upplifun neytenda sé sú að markvisst sé verið að blekkja neytendur með því að hækka verð fyrir afsláttadaga og hversu vel kaupendur eru meðvitaðir um slíkar verðbreytingar. Gögn og heimildir voru fengnar af vefsíðum, bókum og úr öðrum rannsóknum. Þegar gagnasöfnun var lokið var farið að safna frumheimildum. Það var gert með því að búa til rannsókn sem var í formi spurningakönnunar og fór hún fram á Facebook.
    Markmið rannsóknarinnar var að leiða í ljós hvort og þá hvernig kauphegðun neytenda breyttist í kringum tilboðsdaginn Black Friday. Einnig var skoðað hvort upplifun neytenda sé sú að verð séu gagngert hækkuð til að hægt væri að auglýsa hærri afslætti. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að flestir sem hafa verslað á Black Friday er mikill meiri hluti konur. Flestir voru sammála um það að verslanir hækki oft verð sín fyrir tilboðsdaga til að gefa meiri afslátt. Flestir telja að afslættir eru oft ekki góðir heldur um blekkingu sé að ræða og eru flestir á varðbergi gagnvart þeim. Meiri hluti fólks nýtur sér tilboðdaga og segjast hafa gert góð kaup á Black Friday eða sambærilegra tilboðsdaga. Einnig eru flestir sem kynna sér upprunalegt verð á vöru sem er á afslætti.

  • Útdráttur er á ensku

    It is known fact that all kinds of advertising are used to influence consumers buying behaviour. Sellers of goods and services are looking for all sorts of ways to promote their products and try to reach customers with short or long term price reductions, discounts and offers
    The researcher wanted to find out whether consumers perception is that consumers are being deliberately deceived by raising prices before discount dates and how well buyers are aware of such price changes. Data and sources were obtained from websites, books and other researches. When data collection of primary sources began. This was done by creating a study that was in the form of a questionnaire and it was conducted on Facebook.
    The aim of the study was to find out if and how consumer buying behaviour changed around the Black Friday offer day. It was also examined whether the consumer experience is that prices are explicitly raised in order to be able to advertise higher discounts. The main results of the study show that most people who have shopped on Black Friday are the most majority of women. Most agreed that stores often raise their prices before offer days to give more discounts. Most people think that discounts are often not good but a deception and most people are wary of them. The majority of people enjoy offer days and say they have make a good purchase on Black Friday or similar offer days. Also, most people are familiar with the original price of a product that is on a discount.

Samþykkt: 
  • 28.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39515


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerð-4.pdf2.44 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_HjordisBjorkÞrastardottir.pdf46.68 kBLokaðurYfirlýsingPDF