is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39521

Titill: 
 • ,,Saman getum við svo margt" : starfendarannsókn um aðferðir til að efla faglegt starf í flæðisskipulagi í leikskóla
 • Titill er á ensku Together we can do so much : action research on practices to strengthen professional work in flow structures
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð segir frá starfendarannsókn sem unnin var í leikskóla á landsbyggðinni sem skipuleggur starf sitt út frá hugmyndum Mihaly Csikszentmihalyi um flæði í frjálsum leik.Tilgangur rannsóknarinnar var að þróa daglegt starf áfram í nýju skipulagi. Markmið rannsóknarinnar var að efla faglegt starf í takt við fræðilegt samhengi og skoða hvernig ég sem faglegur leiðtogi gæti stutt við starfsfólk á vettvangi og beindust rannsóknarspurningar að því. Gagnasöfnun stóð yfir frá ágúst 2020 fram til apríl 2021. Haldin var rannsóknardagbók, gerðar voru vettvangsathuganir, rýnt í ljósmyndir af vettvangi og tekin
  rýnihópaviðtöl sem fram fóru á vikulegum fundum. Niðurstöður benda til þess að þörf er á áframhaldandi þróun þegar starfsháttum er breytt. Fagleg leiðtogahæfni er mikilvægur þáttur í slíkri vinnu og mikilvægt er að halda uppi þeirri sýn sem lagt er upp með. Fræðsla, ígrundun og umræður á reglulegum fundum skilaði aukinni virkni starfsfólks í flæðistundum sem og þátttöku þeirra í leik. Rannsóknin sýnir jafnframt fram á mikilvægi þess að miðla til starfsfólks fræðilegri þekkingu að baki starfsháttum, sér í lagi þegar stór hluti þeirra hefur ekki leikskólakennaramenntun

 • Útdráttur er á ensku

  This dissertation is about an action research conducted in a country site preeschool which organizes its work based on Mihaly Csikszentmihalyi's ideas about flow in free play. The purpose of the study was to further develop daily practice in a new structure. The aim of the study was to strengthen professionalism in line with the theoretical context and to examine how I, as a professional leader, could support other educators in the field and the research questions were focused on that. Data collection lasted from August 2020 until April 2021. I held a research diary, made field observations, photographs from field work were examined and focus groups interviews which were conducted at weekly meetings. The results indicate that there is a need for further development when changing practices. Professional leadership is a crucial part of such work and it is important to maintain the vision from the beginning. Instruction, reflection and discussion at regular meetings resulted in increased activity of educators in flow times as well as their participation in play. The study also demonstrates the importance of imparting theoretical knowledge behind working methods to the educators, especially when a large proportion is without a preschool teacher education.

Samþykkt: 
 • 28.6.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39521


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EmilíaLiljaRGilbertsdóttir-M.ed-LOKASKJAL-til-skemmu.pdf1.55 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
SKM_C25821051910010.pdf53.53 kBLokaðurYfirlýsingPDF