en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/39530

Title: 
 • Title is in Icelandic Fyrstu skrefin í leikskóla : starfendarannsókn um aðlögun og tengslamyndun
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Þessi starfendarannsókn var gerð skólaárið 2019-2020 og tilgangurinn var að skoða aðlögun á yngstu deild í leikskóla. Aðlögun er sá tími sem börnum og foreldrum þeirra er gefinn saman í leikskólanum til að kynnast starfi hans og skipulagi í sameiningu. En aðlögun barnanna heldur áfram eftir að foreldrar fara og getur verið mislöng. Fyrir mig, sem faglegan leiðtoga, er þetta tími til að skoða leiðir til að ýta undir betri tengsl okkar við börn og foreldra sem eru að taka fyrstu skrefin í leikskólasamfélaginu. Aðlaganirnar tóku mestallan veturinn og komu börnin og foreldrar þeirra í fjórum hópum á ólíkum tímum yfir skólaárið. Aðlaganir voru óvenju margar þennan vetur og laga þurfti aðstæður eftir því. Í janúar 2020 komu tvö börn óvænt inn og bæta varð starfsmanni við deildina. Breytingar sem þessar gerðu þó mikið fyrir rannsóknina og tækifærin til að þróa okkar starf urðu fleiri.
  Niðurstöður bentu til þess að ígrundun á starfi er nauðsynleg til þess að viðhalda faglegu samstarfi og lærdómssamfélagi innan leikskólans. En einnig að hugmyndir starfsfólks og þróun á þeim sem og opin samskipti við alla sem koma að umönnun barnanna er mikilvægur hlekkur í öllu sem viðkemur starfinu, starfsánægju og betri aðbúnaði fyrir börnin. Ein meginniðurstaðan er sú að til að mynda tengsl við börnin og foreldra þeirra er mikilvægt að finna leiðir sem henta hverjum og einum, þar sem þarfir okkar eru ólíkar.
  Aðlögun getur verið erfiður og krefjandi tími fyrir alla sem koma að henni og var því þessi vetur tilvalinn tími til þess að taka hana til skoðunar og reyna nýja hluti og aðferðir. Þær aðferðir sem reyndust vel nýtast áfram næstu ár en einnig reynslan sem við höfum fengið þennan vetur sem og leiðir til þess að vinna úr því sem kemur upp á. Þróun starfs og ígrundun á starfsháttum þennan vetur bætti starfsánægju og samskipti meðal starfsfólks.

 • The action research took place in the winter of 2019-2020 with the purpose to examine the integration of the youngest class in the kindergarten. Integration is the time that parents spend with a child in kindergarten and get to know it’s work and schedule. For me as a kindergarten employee, this is a time to look at ways I, as a professional leader, can go about promoting better relationships between children and parents and staff in integration at the time when the children are taking their first steps in the kindergarten community. Integration took place most of the winter and the children and their parents were divided into four groups, distributed over the winter. This winter was an exception when it comes to the number of integrations, and conditions had to be adjusted at the beginning of the new year and an employee added. The children were born from September 2017 to July 2018 and for some of them this was their first care outside the home. The research questions are two: How can I (and my colleagues) form relationships with young children starting kindergarten and their parents? How can I contribute to a learning community among my colleagues during the integration and the bonding processes?
  Data was collected in a research diary, video recordings, photographs, formal conversations, and I used data from Skólapúlsinn survey of the school's internal activities.
  The results indicated that reflection on work is necessary to maintain professional collaboration and a learning community within the preschool. That includes the staff‘s ideas and the development of these ideas which are important for everyone involved in the care of the children. This affects both job satisfaction and promotes better conditions for the children. One of the main conclusions is that to form relationships with the children and their parents, it is important to find ways that suit everyone, as we all need different things.
  Integration can be a difficult and challenging time for everyone involved, so this winter was an ideal time to tackle it and try new things and methods and we will use many of them in the coming years, given that children are different as well as their needs too. The experience we have gained this winter and ways of handling what comes up and changes from the traditional schedule of integrations as well as the freedom to change the schedule quickly will certainly improves job satisfaction and communication of employees.

Accepted: 
 • Jun 28, 2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39530


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16 (1).pdf31.05 kBLockedDeclaration of AccessPDF
Helgagudmundsdottir_lokaskil_2505_fyrstuskrefin.pdf1.41 MBOpenComplete TextPDFView/Open