is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39553

Titill: 
 • „Við höfum verið vinkonur í tvo áratugi, við hljótum að verða það áfram.“ : hugmyndir kvenna á þrítugsaldri um vináttu og hvernig vinkonusambönd frá æsku hafa mótað þær sem einstaklinga á fullorðinsárum
 • Titill er á ensku „We have been friends for two decades, we´ll probably always continue to be friends.“ : women's, in their twenties, ideas about closed friendships from childhood and how they shaped them as individuals in adulthood
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Markmiðið með verkefninu er að fá innsýn í hugmyndir kvenna á þrítugsaldri um samskipti og mikilvægi vinkvennasambanda. Einnig að kanna það hvernig ungar konur telji að þau sambönd hugsanlega móti sig sem einstakling á fullorðinsárum. Vinkonusambönd og mikilvægi þeirra fyrir líf kvennanna hafa hingað til fengið litla athygli og ekki mikið af rannsóknum sem beina sjónum sínum að þeim.
  Rannsóknarspurningin mín er svohljóðandi: Hvaða skilning leggja konur (22-28 ára) í vináttu við aðrar konur? Með undirspurningunni: Hvernig telja konurnar að náin vinkonusambönd frá unglingsárum hafi mótað þær sem einstaklinga á fullorðinsárum?
  Niðurstöður rannsóknar sýna að samskipti skipa stóran þátt í lífi þátttakenda. Vinkonurnar nýttu samfélagsmiðla líkt og Messenger og Snapchat til þess að eiga í samskiptum við hvor aðra. Niðurstöðurnar sýndu einnig að vinkonur sem þátttakendur hafa átt frá grunnskólaaldri skipa stóran sess í þeirra lífi og í flestum tilfellum líktu þær sjálfar samböndum þeirra við sínar vinkonur, við sambönd náinna systra. Rannsóknin gefur til kynna að vinkonurnar veita mikilvægan stuðning á álags- og óvissutímum. Það má þess vegna færa rök fyrir því að mikilvægt sé að veita þessum tengslum meiri athygli í menntunarfræðunum.
  Mikilvægt er fyrir einstaklinga sem vinna náið með börnum og unglingum, líkt og kennarar gera, að átta sig á hversu mikilvæg vinkonusambönd eru fyrir einstaklinga. Sé kennarinn meðvitaður um það á hann möguleika á að vinna með samskipti nemenda sinna í kennslustofunni og aðstoða stúlkur við að þróa heilbrigð og uppbyggileg vinkonusambönd. Þannig eru meiri líkur á því að þær hafi sterkara bakland á fullorðinsárum sem er mikilvægt þegar tekist er á við einhvers konar áföll eða jafnvel hið daglega amstur.

 • Útdráttur er á ensku

  The goal of this project is to get an insight into the ideas women, in their thirties, have on communication and importance of female friendships. Also to research how women believe these friendships possibly mark them as an individual when they are adults. The theoretical perspective of this research is Social constructionism. These theories are well suited because a part of the research is to put women's ideas about communication and friendships in a cultural and social context. Female friendships and their importance for women's lives have so far received little attention and not much research has focused on them. My research question is as follows: How do women (22-28 years old) understad the concept of friendship with other women? With the sub-queston: How do the women think that close friendships from adolescence have shaped them as individuals in adulthood?
  In this study, eight interviews were conducted with women in their thirties. The interwiews were then thematically analyzed by the model of Braun and Clark (2013). Four main themes were identified in these interviews. (1) Social media is an important platform for communication between friends. (2) Common interests are the source of these women's friendships. (3) The friend shows unconditional support. (4) The friend is like a sister or part of the family.
  One of the characteristics of the interviews was how strong the participants' friendships were and how important they were for their lives. The results of this study show that communication is a big part of participants' lives. The women use social media platforms like Messenger and Snapchat to keep in contact with each other. The results also showed that female friends, who participants have had since primary school, play an important role in their lives and in most cases they compared their relationships with close friends, to those of close sisters. The study indicates that the female friends provide important support in times of stress and uncertainty. It can therefore be argued that it is important to pay more attention to this connection in educational studies.
  It is important for individuals who work closely with children and adolescents, as teachers do, to relize how important friendships are for individuals. If the teacher is aware of this, he has the opportunity to work with his students' communication in the classroom and help girls to develop healthy and constructive friendships that can benefit in the future. Individuals are more likely to have a stronger support system in their adulthood, which is important when some kind of trauma or even the everyday things happen.

Samþykkt: 
 • 28.6.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39553


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni-Selma_Hrönn_Hauksdóttir.pdf728.41 kBLokaðurHeildartextiPDF
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf193.82 kBLokaðurYfirlýsingPDF