is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39644

Titill: 
 • "In crisis management, be quick with the facts, slow with the blame" : krísusamskipti Samherja
 • Titill er á ensku „In crisis management, be quick with the facts, slow with the blame“
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Til umfjöllunar í þessari ritgerð er sú krísa sem myndaðist hjá Samherja Hf fyrir tilstilli uppljóstrunar í gegnum „Samherjaskjölin“ þar sem fréttaskýringaþátturinn Kveikur ásamt Wikileaks, Al Jazeera Investigations og Stundinni settu fram í þremur þáttum. Uppljóstrun var þess eðlis að ásakanir voru í garð Samherja Hf er kom að spillingu um meintar mútugreiðslur til namibískra stjórnmálamanna og valdamanna í skiptum fyrir kvóta ásamt ásökunum er kom að skattlagabrotum. Krísusamskipti Samherja Hf eru skoðuð og skilgreind til samanburðar við þær kenningar er koma að krísu og krísusamskiptum. Markmið rannsóknar er að tilgreina þá krísu sem er að eiga sér stað hjá Samherja Hf sem skipulagsheild, ásamt því að skoða krísusamskipti Samherja Hf og skilgreina til samanburðar við þær kenningar sem eru innan krísufræði. Að hve mikli leyti hefur Samherji Hf fylgt þeim krísuviðbrögðum sem út frá fræðilegu sjónarhorni eru æskilegust með árangur að leiðarljósi.
  Gerð var tilviksrannsókn á viðbrögðum og krísusamskiptum Samherja Hf í kjölfar uppljóstrun „Samherjaskjalanna“ hjá fréttaskýringaþætti Kveiks sem átti sér stað siðla árs 2019, ásamt eigindlegri viðtalsrannsókn við fimm sérfræðinga á sviði fjölmiðla og samskipta (almannatengsla). Helstu niðurstöður rannsókna má túlka á þann veg að gæta þarf markvissri stefnu strax frá upphafi krísu og æskilegast sé að halda við þá stefnu sem er mörkuð í upphaf krísu, því það er talið óráðlagt og ófagmanlegt að segja eitt og gera annað. Að bregða sér stöðugt í hlutverk fórnarlambs samhliða því að kenna öðrum um er ekki vænleg leið til árangurs.
  Lykilorð: Krísa, krísusamskipti, Samherji Hf, Image Repair Theory, Situational Crisis Communication Theory.

 • Útdráttur er á ensku

  This thesis focuses on the crisis communication of Samherji Hf following the reveal of the „Fish rot files“ in the investigative journalism show Kveikur. The investigative journalism show Kveikur had an cooperation with Wikileaks, Al Jazeera Investigates and the Icelandic news media organization Stundin in their investigation on Samherjis‘ into bribes, money laundering and tax evasion. The focus aims to establish how Samherji Hf handled the crisis situation by comparing the organizational crisis response to the „optimal crisis response“ from a theoretical perspective. This case study research is supplemented with qualitative interviews with five experts in media- and communications (public relations) to gain their perspective on the crisis response. For the case study research, the author collected and analyzed published data from news media, social media and from several companies‘ websites. The interviews with five media- and communications experts were analyzed through a thematic analysis and compared with the results from the case study research. The focus will also be on what type of crisis is to occur at Samherji Hf and how Samherji Hf approaches the crisis and how Samherjis‘ Hf stakeholders approaches and experiences the ongoing crisis. The main conclusion is that Samherji Hf did not have clear method to follow and there was a great lack of consistency in their words and meanings towards what they eventually did that seems to be a very unprofessional approach. It is also belived that a big organizational unit like Samherji Hf takes a role of a victim is not promising for success.
  Keywords: Crisis, crisis communication, Samherji Hf, Image Repair Theory, Situational Crisis Communication Theory

Samþykkt: 
 • 4.8.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39644


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ErlaBjörgEyjólfsdóttir_BA_Lokaverk.pdf1.07 MBLokaður til...01.06.2022HeildartextiPDF
Yfirlýsing_ErlaBjörgEyjólfsdóttir.pdf40.04 kBLokaðurYfirlýsingPDF