is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3966

Titill: 
  • Atvinna fyrir alla : er það raunhæft?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur
    Tilgangur þessa lokaverkefnis var að kanna viðhorf stjórnenda fyrirtækja til ráðningar fatlaðs fólks. Markmiðið var að skoða hvernig vinnumarkaðurinn er búinn undir stefnu stjórnvalda um atvinnu fyrir alla fatlaða með skerta vinnugetu. Horft var sérstaklega til Vesturlands í rannsókninni. Notuð var eigindleg (qualitative approaches) rannsóknaraðferð og viðtöl tekin við sex stjórnendur fyrirtækja og stofnana á Akranesi. Spurt var um þeirra viðhorf og reynslu af því að hafa fatlaða einstaklinga í starfi. Rætt var við aðila hjá Atvinnu með stuðningi (AMS) í Reykjavík, Vinnumálastofnun í Reykjavík og á Akranesi ásamt aðilum frá Samtökum atvinnulífsins. Niðurstöður rannsóknar sína að sú stefna stjórnvalda að allt fatlað fólk með skerta vinnugetu eigi að hafa möguleika á starfi út á almennum vinnumarkaði er ekki raunhæf. Til þess að það verði í framtíðinni þarf að koma til aukið fjármagn og leggja þarf áherslu á að auka Atvinnu með stuðningi (AMS).

Samþykkt: 
  • 7.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3966


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Atvinna fyrir alla.pdf423.79 kBLokaðurHeildartextiPDF