Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39684
Í þessu lokaverkefni mun ég beina sjónum að líðan kennara í skólum. Rannsóknir og greinar um þetta málefni voru skoðaðar og rýnt í þær og mun ég reyna að svara spurningunni „Hvað er það sem hefur neikvæð áhrif á líðan kennara?“ Það sem kom í ljós er að það eru margir þættir sem hafa neikvæð áhrif á líðan þeirra. Þessir þættir samtvinnast og gera það að verkum að kulnun í starfi hefur aukist til muna undanfarin ár hjá kennarastéttinni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni 2021 HÍ.pdf | 426,2 kB | Opinn | Skoða/Opna | ||
Yfirlýsing lokaverkefni.jpg | 33,52 kB | Opinn | JPG | Skoða/Opna |