is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39695

Titill: 
  • Hreyfing og námsárangur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Það er vel þekkt að hreyfing hafi góð áhrif á heilsu einstaklinga, bæði líkamlega og andlega. Minna þekkt samband er hinsvegar tengsl á milli hreyfingar og og námsárangurs. Hafa niðurstöður rannsókna á því sviði bent til að hreyfing geti haft áhrif á námsárangur. Tilgangur ritgerðarinnar var að vekja athygli á mismunandi aðferðum á kennslu og lærdóm með því að nota hreyfingu. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er hvort hreyfing hafi áhrif á námsárangur. Skoðaðar voru rannsóknir um tengsl hreyfingar og námsárangur. Einnig voru kennsluaðferðir þar sem notast var við hreyfingu í kennslustund skoðaðar. Niðurstöður rannsókna sýna að hreyfing getur haft jákvæð áhrif á námsárangur og það á einnig við um hreyfitengdar kennsluaðferðir. Er það því mikilvægt að fræða almenning og ýta undir mikilvægi hreyfingar svo hægt sé að njóta góðs af henni, sérstaklega á tímum þar sem skjánotkun hefur aukist til muna.

Samþykkt: 
  • 6.8.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39695


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf201.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Júlíus Arnar Pálsson - Lokaritgerð - Hreyfing og námsárangur.pdf334.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna