en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3970

Title: 
  • Title is in Icelandic Stappað í pollunum : útikennsla fyrir eins til þriggja ára börn í Leikskólanum í Stykkishólmi
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari greinargerð með handbók um útikennslu fyrir yngstu börn leikskóla er leitast við að svara spurningunni hvers vegna er útikennsla góð fyrir börn. Skoðaðar eru rannsóknir sem gerðar hafa verið á útikennslu. Niðurstöðurnar eru að útikennsla geti haft margþætt áhrif á þroska barna. Í ljós kom að útikennsla er mjög góður kostur í menntun barna. Þar sem hún gefur möguleika á að efla hreyfigetu og grófhreyfingar barnanna svo og snertiskyn þeirra. Útikennsla getur einnig gert börnin meðvitaðri um náttúruna. Með henni gefst börnunum tækifæri til að upplifa umhverfi sitt af eigin reynslu. Einnig er reynsla margra að í útikennslu eflist félagsþroski og samkennd barnanna.

Accepted: 
  • Oct 7, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3970


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Stappað í pollunum - Greinagerð.pdf181.83 kBLockedGreinagerð PDF
Stappað í pollunum - Útikennsla.pdf4.13 MBLockedHandbók PDF