is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39715

Titill: 
 • Titill er á ensku "Where am I?" : cultural diversity and racial representation in English language teaching materials
 • ,,Hvar er ég?" : fjölmenning í ensku námsefni
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Þessi rannsókn skoðaði kennsluefni í ensku til þess að athuga hvort að fjölbreytileiki kæmi fram í efninu. Fjórar kennslubækur og tólf kennslumyndbönd sem hægt er að finna á Menntamálstofnun voru skoðaðar.
  Hugmyndin að verkefninu kom frá BA lokaverkefni um fjölmenningu í barnabókum. Niðurstöður þeirrar ritgerðar sýndu að fjölbreytileiki sást lítið, og engar bækurnar höfðu skýran fjölmenningarlegan boðskap. Niðurstöðurnar komu mér á óvart og ég fór að velta fyrir mér hvernig fjölbreytileiki kæmi fram í námsefni í enskukennslu. Börn byrja snemma að skoða og lesa kennslubækur og það sem þau sjá í þessum bókum hefur áhrif á þau, hvort sem þau eru hvít eða ekki. Mér þykir mikilvægt að kennslubækur sýni alla þá mismunandi menningu sem er að finna í heiminum, því Ísland er að verða fjölmenningarlegra með hverju árinu og það er mikilvægt að nemendur okkar sem eru í minnihlutahópum líði vel og finnist þeir velkomnir í skólana í landinu.
  Umræðunni er skipt í þrjá hluta: hugtök, fjölmenningarleg menntun og framkoma mismunandi kynþátta í námsskrám. Niðurstöðunum er síðan skipt í fimm hluta: Framkoma mismunandi kynþátta í kennsluefni, upplýsingar um mismunandi menningarheima, staðalímyndir, fordómar og stuðningur fjölmenningar.
  Niðurstöður þessa lokaverkefnis sýndu að lítið var um framkomu fjölmenningar í kennsluefninu og hvít menning var í miklum meirihluta. Flest sjónarhornin komu frá Vestrænu sjónarhorni og yfirleitt voru fjölbreyttir kynþættir sýndir sem hluti af framandi menningarhópum, áttu í erfiðleikum eða urðu fyrir fordómum. Þrátt fyrir það, kom í ljós að kennsluefnið sýndi ekki fordóma í garð annarra kynþátta og sýndi mikinn stuðning í garð fjölmenningar.

 • Útdráttur er á ensku

  This thesis analyzed four textbooks and twelve videos approved by the Directorate of Education to be used in schools around the country in order to see how diversity and racial representation is reflected in the teaching material in English language class.
  The motivation for this project was a BA thesis about multiculturalism in children’s books. The results showed little to no representation of people of color (POC), and none of the books had a clear multicultural message to the story. This had me thinking about the material we teach in schools and whether there is any representation of people of color in said material. Children are exposed to textbooks from an early age, so what they see in those books influences them, whether they are white or POC. I believe it is important that the textbooks represent all cultures living in the world. As Iceland is becoming more multicultural, it is important that our students who fall into a minority group feel welcomed and represented in their school.
  The review of the literature is divided into three parts: Concepts, Multicultural Education, and Racial Representation in Curriculum Content. The findings are divided into five parts: Racial Representation in Teaching Material, Information About Other Cultures, Stereotypes, Prejudice, and Support of Diversity.
  The findings of the thesis showed that diversity was lacking, and white culture was in the forefront of the teaching material. Most of the viewpoints were from a Western point of view and usually POC were portrayed as being non-mainstream, having difficulties, or experiencing prejudice. However, a lot of the teaching materials were not prejudiced against POC and showed support for diversity.

Samþykkt: 
 • 10.8.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/39715


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing útfyllt.pdf172.83 kBLokaðurYfirlýsingPDF
B.Ed Lokaverkefni - Where am I rétt.pdf444.57 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna