is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39750

Titill: 
  • Hnémeiðsli í íþróttum : áhættuþættir, forvarnir og endurhæfing
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til BS-prófs í íþrótta- og heilsufræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um hnémeiðsli í íþróttum þar sem áhættuþættir, forvarnir og endurhæfing verða tekin til skoðunar.Hnémeiðsli geta haft úrslitaáhrif á frammistöðu og
    ferla íþróttafólks. Eðli og tegundir hnémeiðsla eru mismunandi og hafa mis alvarlegar afleiðingar. Skoðaðar verða algengustu tegundir hnémeiðsla og farið yfir eðli þeirra og afleiðingar. Farið verður yfir hvernig hægt er að lágmarka líkur á bráða og álagsmeiðslum í hné. Ásamt því verður fjallað um hverjir helstu áhættuþættir hnémeiðsla eru og hverjir gætu verið í áhættuhópi. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er: Hefur liðleiki góð eða slæm áhrif á meiðslaforvarnir íþróttafólks og hefur styrkur eitthvað að segja um tíðni hnémeiðsla? Niðurstöður leiddu í ljós að ýmist eru það innri og ytri þættir sem hafa áhrif á tíðni
    hnémeiðsla. Hægt er að hafa áhrif á báða þessa þætti til þess að lágmarka hættu á því að verða fyrir hnémeiðslum.

Samþykkt: 
  • 11.8.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39750


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni - Viktor Daði PDF.pdf951.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
YFIRLÝSING skil.pdf185.99 kBLokaðurYfirlýsingPDF