is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39785

Titill: 
  • Titill er á ensku The general aims : a comparison of the Nordic countries
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðarinnar er að skoða og fræðast um grunnþætti menntunar í aðalnámskrám Norðurlandanna og sjá áherslumun og viðhorf hvers lands til þeirra. Grunnþættirnir eru sérstaklega skoðaðir í samhengi við ensku kennslu. Farið verður yfir rannsóknir sem lýsa hlutverki hæfniviðmiða og tilgang þeirra. Kynntar verða ítarlegar upplýsingar um aðalnámskrá hjá hverju Norðurlandi. Framkvæmdur verður síðan samanburður á námskrá Íslands, Svíþjóð, Noregs, Danmerkur og Finnlands. Niðurstöður sína að grunnþættir menntunar er svipaðir á milli Norðurlandanna, Ísland og Finnland eru með ítarlegustu greinagerðarnar grunnþáttunum oghvernig skal unnið með þá. Rætt verður og vísað í rannsóknir sem sýna hvernig grunnþættirnir
    segja til um viðhorf hvers lands til menntunar ásamt því að spyrja hvort grunnþættir hvers lands séu í raun sýnilegir í skólastarfinu. Grunnþættirnir eru mikilvægur hluti af skólastarfinu sem virðist ekki vera nægilega sýnilegur daglegu skólastarfi í Norðurlöndunum.

Samþykkt: 
  • 2.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39785


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni .pdf421.33 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing.pdf2.1 MBLokaðurYfirlýsingPDF