is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39793

Titill: 
  • Kostir ósýnileikans: Inngangur og þýðing á The Perks of Being a Wallflower
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lögð fram til MA-prófs í hagnýtri ritstjórn og útgáfu á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Ritgerðin er fyrst og fremst þýðing fyrstu köflum bókarinnar The Perks of Being a Wallflower eftir Stephen Chbosky og greinargerð með henni. Í fyrsta kafla ritgerðarinnar er stiklað á stóru um bókina sjálfa, innihald hennar, menningarlegt gildi og vinsældir. Í köflunum tveimur sem koma á eftir er fræðileg umfjöllun um sögu íslenskra unglingabóka og unglingabóka sem þýddar hafa verið á íslensku, sem því er velt upp hverjar ástæður þess geti verið að þýddar unglingabækur eru gefnar eins lítið út og raun ber vitni. Í framhaldi af því kemur að greinargerð þýðanda, þar sem farið er yfir þær áskoranir sem birtust þýðanda í ferlinu og rök færð fyrir hvers kyns breytingum sem gerðar voru á textanum. Fræðiefni og heimildavinna er kynnt í bland við greiningu og ályktanir höfundar. Ritgerðinni lýkur á þýðingunni sjálfri.

Samþykkt: 
  • 6.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39793


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
karitas_yfirlysing.pdf114.93 kBLokaðurYfirlýsingPDF
MA Karitas M. Bjarkadóttir.pdf401.37 kBLokaður til...01.09.2026HeildartextiPDF