is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3986

Titill: 
  • Maður og umhverfi: Áhrif loftlagsbreytinga á samfélög frumbyggja í norðri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að gera grein fyrir hlutverki mannfræðinnar á sviði loftlagsmála, með sérstakri hliðsjón af hefðbundnum samfélögum í norðri. Ritgerðinni er skipt í fjóra kafla. Í fyrsta kafla er fjallað um samband manns og umhverfis eins og það birtist í skrifum fræðimanna. Í kafla tvö er rætt um viðbrögð mannfræðinnar við loftlagsbreytingum og það sem mannfræðingar hafa fram á að færa á því sviði. Í þriðja kafla verður litið yfir þær breytingar sem eiga sér stað á norðurslóðum af völdum loftlagsbreytinga, og áhrifa þessara breytinga á hefðbundin samfélög. Í fjórða, og síðasta kafla, verður rætt um sjálfbæra þróun og aðrar mögulegar lausnir á vandanum, með sérstakri hliðsjón af hefðbundinni þekkingu. Einnig verður rætt um mannréttindi og aktívisma, með mikilvægi þessarar þátta til sjálfákvörðunar og sjálfbærrar framtíðar að leiðarljósi.

Samþykkt: 
  • 9.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3986


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigurbjorg_BA_fixed.pdf2.79 MBLokaðurHeildartextiPDF