is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39865

Titill: 
  • Titill er á dönsku Danskundervisning i folkeskolen: Er den fortsat relevant?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Danska tungumálið hefur verið hluti af lífi okkar Íslendinga í mörg hundruð ár. Á árum áður var ótti um að danskan myndi útrýma íslenskunni, svo stórt var hlutverk tungumálsins. Danska var mikilvægt verkfæri til frekari menntunar og dönskukunnátta gaf merki um samfélagslega mynd. Sem skólafag hefur danska verið skyldufag í grunn- og framhaldskólum síðan árið 1960, en hefur þó verið viðloðandi skólakerfið frá upphafi þess, bæði í formi skólabóka og kennslu. Staða danska tungumálsins hefur breyst mikið, tungumálið getur ekki talist ógnandi á neinn hátt, en samt sem áður hlýtur dönskukennsla töluverða gagnrýni. Danska hefur lengi fengið harða gagnrýni úr ýmsum áttum, frá ungum sem öldnum. Ekki er óalgengt að heyra unglinga landsins argast út í dönskukennslu, hún nýtist þeim ekki og að það sé alveg nóg að kunna bara ensku, líkt og það að kunna sem fæst sé árangursríkast. Þeir sem eldri eru kvarta jafnan yfir því að verið sé að eyða dýrmætum tíma í lífi barna í vitleysu, við séum laus undan Dönum og ættum því að losa okkur við dönskukennsluna.
    Staða danska tungumálsins á Íslandi er sérlega áhugaverð fyrir mig sem nema í dönsku, því hef ég ákveðið að skrifa ritgerð þessa um dönskukennslu í grunnskólum og þá neikvæðni sem oft heyrist um hana.

  • Útdráttur er á dönsku

    Det danske sprog har været en del af islændingenes liv i århundreder. Før i tiden voldte det frygt at det danske sprog ville udrydde det islandske sprog, så stor en indflydelse havde det danske sprog. Dansk var vigtigt redskab for videregående uddannelse og danskkundskaber gav et billede af ens status i samfundet. Som skolefag har dansk formelt været et obligatorisk fag i folkeskolerne og gymnasierne siden år 1960, men det har været involveret skolesystemet siden dens oprindelse, både i form af skolebøger og undervisning. I lang tid har det danske sprog været hårdt kritiseret fra forskellige retninger, fra de unge som de ældre. Det er ofte at jeg hører ungdommen brokke sig over danskundervisningen, at den ikke er brugbar for dem og at det er nok at kunne engelsk, som om at jo mindre du lærer jo bedre. De ældre brokker sig over at kostbar tid går til spilde i børnenes liv med danskundervisningen, vi er fri fra Danmark og derfor skulle vi afskaffe danskundervisningen. Som danskstuderende er det danske sprogs stilling meget interessant for mig og derfor har jeg valgt at skrive min opgave om danskundervisningen i folkeskolerne og den kritik den ofte får.

Samþykkt: 
  • 9.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39865


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð 2021 - Danskundervisning i folkeskolen.pdf1.2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf272.3 kBLokaðurYfirlýsingPDF