is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39910

Titill: 
  • Jafnlaunavottun Reykjavíkurborgar: Innleiðing og árangur
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Rannsóknin fjallar um innleiðingu jafnlaunavottunar Reykjavíkurborgar og þau atriði sem koma að innleiðingarferlinu. Jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og kynbundinn launamunur hefur verið mjög umdeilt málefni í gegnum árin. Enn mælist kynbundinn launamunur bæði hjá hinu opinbera og á hinum almenna vinnumarkaði þrátt fyrir ýmsar aðgerðir stjórnvalda í jafnréttisbaráttunni. Til að reyna að ná frekari tökum á kynbundnum launamun var jafnlaunavottun lögfest árið 2017 og með lögfestingunni voru vonir bundnar við að kynbundinn launamunur heyrði sögunni til.
    Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort innleiðing jafnlaunavottunar hafi skilað tilætluðum árangri borgarinnar í baráttu sinni við kynbundinn launamun.

Samþykkt: 
  • 14.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39910


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni yfirlýsing- Lára Gró Blöndal.pdf443,55 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Jafnlaunavottun Reykjavíkurborgar-innleiðing og árangur.pdf2,97 MBLokaður til...30.10.2031HeildartextiPDF

Athugsemd: Viðskiptafræðideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í 10 ár.