is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39919

Titill: 
  • Titill er á ensku The lithogeochemistry of the high- temperature geothermal field at Nesjavellir, SW Iceland – Implications to mass movement in the Icelandic crust
  • Jarðefnafræði berggerða háhita jarðhitasvæðisins á Nesjavöllum, SV Ísland – ályktun um massa flutning í íslensku jarðskorpunni
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Lithogeochemical or whole-rock chemical analysis has been widely used in the field of ore geology, but its application to study geothermal alteration in active geothermal systems remains uncommon. Within the framework of the GECO project, lithogeochemical characterization was proposed to assess the feasibility of the permanent storage of CO2 in the Nesjavellir high-temperature geothermal system in Iceland, using the CarbFix technology. Whole-rock chemical analyses were performed on samples at variable depth from 9 boreholes and 5 surface locations to determine the total and elemental mass change with respect to the unaltered precursor lithology. These values were employed to represent the distribution of components in the subsurface of Nesjavellir in 3D with the software Leapfrog. The results showed that, despite alteration controlling the distribution of most components, the variation in concentration of key cations for the CarbFix process rarely exceed the background values for Icelandic basalts. However, it was made evident that large quantities of carbon and sulfur are being captured in proximity to the surface and along faults, respectively. Redistributions of carbon and sulfur in the system cannot alone explain the large enrichments. Thus, the present study suggests that it is likely that these components derived, at least partially, from an external source (e.g., from magma degassing). The consideration of ongoing storage of natural CO2 and H2S, their remobilization and the redistribution of hazardous elements are recommended for future greenhouse gases injection campaigns.

  • Efnagreiningar á heildarefnasamsetningu berggerða eru víða notaðar á sviðum jarðfræðinnar tengdum málmgrýtum en hingað til hefur ekki tíðkast að nýta aðferðarfræðina til að rannsaka ummyndun í virkum jarðhitasvæðum. Innan GECO verkefnisins hefur verið lagt til að notast við heildarefnasamsetningu berggerða til að meta áreiðanleika þess að binda CO2 innan jarðhitasvæðisins á Nesjavöllum með aðferðum CarbFix verkefnisins. Heildarefnasamsetning var greind í 9 sýnum frá ýmsum dýptum og í 5 sýnum af yfirborði til að kanna heildar- og efnamassabreytingu með tilliti til óummyndaðra berggerða. Niðurstöður greininganna voru nýttar til að sýna dreifingu efnaþátta undir yfirborði Nesjavalla, í þrívídd, með forritinu Leapfrog. Niðurstöður sýna að þrátt fyrir að ummyndun stýri dreifingu flestra þátta, er dreifni styrks lykilkatjóna fyrir CarbFix ferlið sjaldnast meiri en fyrir bakgrunnsgildi þeirra í íslensku basalti. Rannsóknin leiðir hins vegar í ljós að töluvert magn af kolefni og brennistein er bundið í jörðu nálægt yfirborði og meðfram sprungum. Endurdreifing kolefnis og brennisteins í kerfinu getur ekki eitt og sér útskýrt mikla auðgun. Rannsóknin bendir til að þessir þættir eigi sér að hluta ytri uppruna (t.d. við afgösun kviku). Hafa ber í huga yfirstandandi bindingu náttúrulegs CO2 og H2S ásamt endurhreyfanleika og endurdreifingu þeirra á varhugaverðum efnum fyrir framtíðaráform um niðurdælingu gróðurhúsalofttegunda.

Samþykkt: 
  • 20.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39919


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
DT_Enska_Skemman_yfirlysing_18.pdf213.78 kBLokaðurYfirlýsingPDF
MS-DITV.pdf4.82 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna