is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/39921

Titill: 
  • Titill er á ensku Retrofitting an IDE's User Interface to Accept User Input Through Alternative Input Modalities
  • Aðlögun Þróunarumhverfis til að Samþykkja Inntak Notanda í Gegnum Óhefðbundið Inntaksform
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Integrated software development environments (IDEs) typically have a graphical user interface (GUI) that relies on mouse and keyboard interaction to trigger operations such as code edits, refactorings and other functionality. This thesis is part of a larger research project that examines how IDE operations could also be triggered by the additional input modality of sketching with digital ink on top of an IDE's GUI. Within a component stack ranging from sketch input via shape recognition and interpretation to command execution, this thesis describes the so-called Macrocontroller, a component that is responsible for triggering the execution of a variety of operations within the IDE - here, Visual Studio Code (VS Code). A design goal of the Macrocontroller has been to employ the internal command engine of the IDE in order to maintain the action stack necessary for providing the Undo/Redo functionality that is important for usability. This leads to the main challenge of developing a sketch-triggered Macrocontroller that needs to work with VS Code's dialog flows for collecting parameter information from the user, which were however not designed to accommodate additional input modalities beyond the mouse and keyboard. The thesis describes the techniques that can be used to achieve this integration, as well as the limitations that preclude the inclusion of certain operations.

  • Þróunarumhverfi hafa venjulega myndrænt notendaviðmót sem nýtir inntök frá mús og lyklaborði til að framkalla aðgerðir eins og kóðabreytingar, endursmíðun kóða og aðrar. Þessi ritgerð er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem kannar hvernig aðgerðir í þróunarumhverfi gætu einnig verið virkjaðar með öðru inntaksformi, í þessu tilviki með því að skissa með stafrænu bleki ofan á myndrænt notendaviðmót þróunarumhverfisins. Innan stafla margra forritshluta, allt frá skissuinntaki til formgreiningu til túlkun til framkvæmd skipana, lýsir þessi ritgerð svokölluðum Macrocontroller, forritshluta sem ber ábyrgð á því að setja í gang framkvæmd margs konar aðgerða innan þróunarumhverfis -- hér, Visual Studio Code (VS Code). Eitt hönnunarmarkmið Macrocontroller hefur verið að nota innri skipanavél þróunarumhverfisins til að viðhalda aðgerðarstaflanum sem er nauðsynlegur til að veita afturköllun/endurtekni virknina sem er mikilvæg fyrir gott notagildi. Þetta leiðir til aðaláskorunarinnar við að þróa Macrocontroller sem keyrir á skissu inntaki og þarf að vinna með VS Code valmyndarflæði til að safna færibreytuupplýsingum frá notandanum, sem voru þó ekki hannaðar til að mæta öðrum inntökum en með mús og lyklaborði. Ritgerðin lýsir aðferðum sem hægt er að nota til að ná þessari samþættingu, svo að þeim takmörkunum sem koma í veg fyrir að tilteknar aðgerðir gátu verið innliðaðar.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku This work was supported by the Icelandic Research Fund (grant no. 196228).
Samþykkt: 
  • 21.9.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39921


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Retrofitting an IDE's User Interface to Accept User Input Through Alternative Input Modalities.pdf992.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_filled.pdf208.57 kBLokaðurYfirlýsingPDF