is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/39987

Titill: 
  • Krufning á Sjálfsmorði (1+1=327)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsóknargreinargerð fer Urður Bergsdóttir yfir helstu aðferðir sem hún nýtti sér við uppsetningu lokaverkefni leikara við Listaháskóla Íslands 2021. Nemendahópurinn setti upp verkið Krufning á Sjálfsmorði eftir Alice Birch, leikstýrðu af Mörtu Nordal og Önnu Maríu Tómasdóttur. Greinargerðin skiptist upp í fimm meginkafla og í þeim er fjallað um persónuna Önnu, leikritið sjálft, höfund og hennar sýn og svo aðferðum sem Urður beitti til að túlka Önnu á lifandi hátt. Þær aðferðir sem Urður byggði á eru kerfi Stanislavsijs, aðferðir Tsjekovs, method acting Strasbergs og svo heimildaleikhús Maríu Reyndal. Hún nýtti sér bókmenntir sem til eru um þessar aðferðir og leitaði einnig til annarra nemenda og rannsakaði svo út fyrir skólann. Einnig nýtti Urður sér eigin reynslu af áföllum, tilfinningalífi og sjálfsvinnu. Urður náði í gegnum ferlið að flétta saman þær aðferðir sem hún sótti í og þróa þannig sína eigin sem skilaði sér í góðri túlkun á bæði því sem hennar persóna upplifði. Þannig tókst henni að læra inn á hvernig það er að samsama sig við sögu og aðstæður sem hún þekkir ekki persónulega. Leiðinni að þessari niðurstöðu verður lýst skilmerkilega í þessari greinargerð.

Samþykkt: 
  • 1.10.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/39987


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Krufning á sjálfsmorði Urður Bergsdóttir.pdf289.92 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna