is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40007

Titill: 
  • Áhrif öryggismenningar á öryggi fyrirtækja
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Ritgerðin er 60 eininga lokaverkefni til MS-gráðu í sálfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin skiptist í tvennt. Annars vegar er yfirlitsgrein um öryggismenningarhugtakið, hvernig það er skilgreint og hvernig þróun hennar hefur fylgt tíðarandanum. Hins vegar er grein um rannsókn á öryggisvitund tveggja ólíkra fyrirtækja. Leiðbeinandi var Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, prófessor, sem fær góðar þakkir fyrir leiðsögn og leiðbeiningu. Þakkir fá einnig stjórnendur fyrirtækjanna tveggja sem eru hér til umfjöllunar. Einnig þakka ég öllum þeim sem tóku þátt í rannsókninni því þátttaka þeirra er ómetanleg.
    Síðast en ekki síst fær eiginmaður minn Matthías Ágúst Ólafsson ástarþakkir fyrir þolinmæði og endalausan stuðning sem hann sýndi mér í námi og vinnslu ritgerðarinnar.

Samþykkt: 
  • 7.10.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40007


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif öryggismenningar á öryggi fyrirtækja.pdf573.69 kBLokaður til...31.10.2023HeildartextiPDF
yfirlýsing.jpg2.23 MBLokaðurYfirlýsingJPG