Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/40017
Þetta lokaverkefni fólst í því að búa til hugbúnað í Android farsíma. Með notkun þess er hægt að taka myndir á síma og í framhaldinu er hægt að litgreina mynd sem var tekin með því að velja litasvæði. I hugbúnaðinum er algrím sem ber saman liti sem notandi velur á viðfangsefni og athugar hvort að þeir passi saman.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla_Litgreining_Edward_JónFriðrik_Viðar_Þorsteinn.pdf | 2,54 MB | Open | Complete Text | View/Open |