en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/40026

Title: 
  • Title is in Icelandic Var morðinginn kominn í leitirnar? Áhrif fjölmiðlaumfjöllunar á þróun sakamála.
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Ritgerð þessi er lögð fram til BA-prófs í fjölmiðlafræði á Hug- og félagsvísindasviði við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvaða áhrif fjölmiðlar geta haft á rannsókn og meðferð sakamála. Hvort ólík nálgun fjölmiðla geti haft ólík áhrif á framgang þeirra. Í forgrunni rannsóknarinnar er mál Gunnars Tryggvasonar sem myrtur var í leigubifreið sinni árið 1968. Ný vísbending sem kom fram í fjölmiðlum er höfð til hliðsjónar. Það er gert til að kanna hvernig fjallað var um vísbendinguna í ólíkum miðlum. Tilviksrannsókn var notuð og aðal áherslan lögð á upprifjun málsins og þá nýju vísbendingu sem kom fram í fréttaskýringarþættinum Fréttaaukinn á Ríkisútvarpinu (RÚV) og hlaðvarpsþættinum Sönn íslensk sakamál í umsjón Sigursteins Mássonar. Skoðað var efni úr þessum tilteknu þáttum, ásamt dagblaðsgreinum um sakamálið til að draga upp stutta samantekt. Tilgangurinn með því var að kanna þá þætti sem lagðir voru til grundvallar málinu; fréttamat, vinnulag og hlutverk blaðamanna, nöfn og myndbirtingar og lýsingar á verknaðinum.  Byggt var á þessum niðurstöðum og hvernig miðlar nálguðust málin með ólíkum hætti. Þetta er gert til að skýra hvernig reglur þeir setja sér og hvernig eðli miðlanna er. Hvort um sé að ræða RÚV, einkamiðla eða sjálfstæða blaðamenn. Mikilvægt að hafa það hugfast að þegar fjallað er um sakamál þarf að vanda til verka svo vinnan skili árangri og þeir sem tengjast málinu verði ekki fyrir skaða vegna umfjöllunarinnar. Ef vel er á málum haldið getur vönduð umfjöllun átt sinn þátt í því að hreyfing komist á málið og hjálpað til við mögulega lausn þess. 

  • This thesis is submitted as part of Baccalaureate Aritum-degree in Media Studies at University of Akureyri. The study aims to explore how the media can influence research and handling of criminal cases and whether different approaches of the media can have different effects on their progress. The main objective of the thesis is an Icelandic murder case from 1968, when a taxi driver, Gunnar Tryggvason was murdered in his car. A new clue that appeared in the media has been used in the consideration. This is to examine how the clue was discussed in different media. A case study was used, and the emphasis is on reviewing the case, and the new evidence that appears in both news commentary shows by RÚV, named Fréttaaukinn and the podcast show by Sigursteinn Másson, named Sönn íslensk sakamál. Content from these specific episodes was reviewed along with newspaper articles on the criminal cases  for summary. The purpose of this was to examine the factors that formed that basis of the case; news evolution, working methods and role of journalists, names and images as well as descriptions of the actual murder scene. The result is based and developed from the results of the study and how the media approached the issues in different ways. This is to understand the ground rules established internally and how each media works, whether it is the government owned RÚV, private media or independent journalists. It is important to keep in mind that when the media handles criminal cases, they must make sure that the approach is proper and the result good, making sure to avoid inflicting harm on the people that are involved in the cases. If the approach is professional and well considered, good coverage can play a part in getting the case moving and bringing it to resolution.

Accepted: 
  • Oct 25, 2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40026


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_HÁKON 2021.pdf389.51 kBOpenPDFView/Open
BA_Hákon Svavarsson_2021 (14).pdf383.19 kBOpenPDFView/Open
BA_Hákon Svavarsson_2021 (14).pdf383.19 kBOpenComplete TextPDFView/Open