is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40104

Titill: 
  • Forsjársvipting fyrir dómi: Hvað er barninu fyrir bestu?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að kanna ástæður forsjársviptinga á tímabilinu 1. janúar 2016 – 31. desember 2020. Kannaðar voru helstu ástæður forsjársviptingar, hvernig gætt var að hagsmunum málsaðila með tilliti til barnaverndarlaga og gerður samanburður á fyrri sambærilegri rannsókn á málefninu. Innihaldsgreindir voru allir birtir dómar fyrir áður greint tímabil hjá íslenskum dómstólum með orðræðugreiningu. Niðurstöður sýndu fram á að helsta ástæða forsjársviptingar er neysla foreldra á áfengi og/eða vímuefnum (hér eftir nefnt vímuefni) eða í 47,8 prósent tilfella. Meðal málsmeðferðartími, frá fyrstu tilkynningu til forsjársviptingar var sex ár og einn mánuður sem er töluvert lengri tími en í fyrri rannsókn. Við greiningu gagna kom fram að hagsmunir barns voru í öllum tilfellum hafðir að leiðarljósi við málsmeðferð, þá var jafnframt algengara að börnum væri skipaður talsmaður borið saman við fyrrgreinda rannsókn. Vísbending er um að ástæðu þess megi rekja til setningu laga nr. 19/2013 um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Rannsókn þessi er framhaldsrannsókn á rannsókn Thelmu Hrundar Guðjónsdóttur sem hún byggði MA ritgerð sína á árið 2016. Vonast höfundur til þess að niðurstöður rannsóknarinnar varpi ljósi á aðstæður barna sem búa við óviðunandi heimilisaðstæður og þann skaða sem getur hlotist af of langri málsmeðferð.

  • Útdráttur er á ensku

    The overall goal of this study was to research the reasons of custody deprivation from January 1st, 2016, to December 31st, 2020. The most common reasons of custody deprivation were studied, how the interests of people involved was protected and a comparison is made with a former study of this subject. Every published verdict for the time span was analysed based on content using discourse analysis. Research shows that the main reason for custodial removals is the guardians abuse of alcohol and/or narcotics (here after called narcotics) which accounts for 47,8% of all cases. The average procedure time, from the first time they are reported and until a custody deprivation was fulfilled was about six years and one month, which is considerably longer time than what was reported in a previous study. The data shows that the child ‘s best interests were always a top priority during procedures. What is also evident, compared to the research, is that more frequently children get a spokesman. There are some indications that the reason for this could be due to laws no. 19 which were approved in 2013, regarding the United Nations‘contract on children‘s rights. This study is a continued study of Thelma Hrund Guðjónsdóttir’s research which she based her MA thesis on in the year 2016. The author of this research hopes that the results of this research will shed some light on the situations of the children who live in an unacceptable situation at their homes, and also on the damage or trauma that children can sustain from too long of a procedural time.

Samþykkt: 
  • 25.11.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40104


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf233.74 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Forsjársvipting fyrir dómi Hvað er barninu fyrir bestu-.pdf817.29 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna