Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40161
Verkefnið er tvíþætt, en fjallar í meginatriðum
almennt um umhverfisvottanir í byggingariðnaði í
dag. Þrjár vottanir eru teknar sérstaklega fyrir og
skoðaðar og bornar saman. Svo er skoðaður
hugsanlegur ávinningur sem fæst með notkun
umhverfisvottana. Ávinningur sem er skoðaður er
t.d. minni losun á gróðurhúsategundum, lækkun á
rekstrarkostnaði, heilsusamlegri byggingar fyrir
notendur og arðbærari og verðmætari byggingar fyrir
eigendur og framkvæmdaraðila. Í enda ritgerðarinnar
er svo ávinningur metinn á raunverulegu verkefni
sem kallast Lifandi Landslag.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Final_HaukurÆgir.pdf | 4.08 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |