is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40167

Titill: 
  • Kæling steinsteypu : meðferðarkjarni NLSH
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hitastig steinsteypu getur farið yfir þau mörk sem orsakast af því að hitasprungur myndast og valda styrkleika missi í steinsteypunni.
    Kælilagnir hafa verið notaðar í verkefni til að minnka hitastig í steinsteypu. Engar reglur né staðlar eru til um hvernig kæling steinsteypu fer fram því var er ekki hægt að fara eftir neinum sérstökum
    fræðum. Í undirstöðum Meðferðarkjarna NLSH var notast við kælilagnir til að hitastig og hitastigsmunur steinsteypunnar myndi ekki fara fyrir ofan þær kröfur sem gerðar voru. Til að byrja með var gerð prufusteypa vegna ályktunar um að kælingu þarfnaðist í verkefnið og reyndist svo vera. Skoðað var framkvæmd kælingunnar og farið yfir gögn úr tveimur steypufærum í undirstöðunum. Samkvæmt fræðunum og framkvæmd Meðferðarkjarna NLSH þá reyndist framkvæmdin koma vel út.

Samþykkt: 
  • 3.1.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40167


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf58,89 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna