Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40169
Í þessari skýrslu er hannað umskiptifjöðrunarkerfi undir Mink Expedition 2.0. Umskiptifjöðrunarkerfi er fjöðrunarkerfi sem skrúfast beint undir án mikillar smíðavinnu. Hannað er sjálfstæða loftpúðafjöðrun með stærri dekkjum án þess að hækka dropahýsið við náttun.
Loftpúðafjöðrunin á að þola alla fjallvegi á íslandi án þess að vera hamlandi við hálendisakstur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Heidar-Kristobertsson.pdf | 31,45 MB | Lokaður til...31.01.2030 | Heildartexti | ||
heidarbeidni.pdf | 129,02 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |