Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40172
VHE ehf. sér um viðhald á ýmsum búnaði fyrir álver Alcoa á Reyðarfirði og þar á meðal eru viðgerðir á kerjum og keryfirbyggingum.
Í þessu lokaverkefni verður leitast við að hanna tæki sem einfalda og flýta til muna viðgerðum á keryfirbyggingunum. Tækin sem á að hanna eru:
Sjálfvirkur skautbrúarfræs sem fræsir niður tæringarskemmdir í skautbrúm
Réttibúnað til þess að rétta af aðstraumsleiðara
Búnað sem þenur út rör í botninum á súrálsfæðaranum
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOK1012-Finnbjörn Már Þorsteinsson.pdf | 40,2 MB | Lokaður til...31.12.2030 | Heildartexti | ||
Beiðni um lokun lokaverkefnis Finnbjörn.pdf | 146,42 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |