Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40173
Verkefni þetta er með það að markmiði að koma með lausn á hönnun og endursmíði á réttingarbekk til afréttingar á öxlum í öxuldælukerfum. Réttingarbekkurinn sem notast er við í dag er orðinn gamall og þreyttur, óþjáll og hefur vissar takmarkanir. Skoðað verður krafta verkun á réttingarbekkinn ásamt dæluöxlum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_rettingabekkur.pdf | 29,04 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |