Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40178
Í lokaverkefni þessu er tekinn tillaga Arkís arkitekta að viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið að Lækjargötu 1. Burðavirki byggingarinnar er að öllu leyti steinsteypa. Klætt að utan með Grágrýtisklæðningu og kopar.
Taka átti tillögu og fullhanna ásamt að því að gera útboðsgögn og tilboð í verkið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla og viðauki A.pdf | 952,81 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
Viðauki B.pdf | 2,09 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki C.pdf | 16,89 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki D.pdf | 12,23 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |