Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40179
Í þessu lokaverkefni er hugmynd arkitektsins Birgis Teitssonar af Þekkingarsetri á Kirkjubæjarklaustri, sem fyrst kom fram árið 2011. Verkið var þó lengi í hugmyndafasa og var unnið að tillögum allt fram til ársins 2014. Hugmyndin var að byggja menningarhús á Kirkjubæjarklaustri sem myndi falla vel inn í landslagið og að gestir gætu fræðst um Vatnajökulsþjóðgarð ásamt því að geta sótt fræðslu, veitingar og séð listaverk eftir listamanninn ERRÓ. Bygginguna þurfti að aðlaga að gildandi reglugerðum en á sama tíma að reyna eftir fremsta megni að halda í hugmyndir arkitektsins.
Haldið var áfram með hugmyndina og farið í gegnum tilheyrandi hönnunarferli.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla BF LOK1010.pdf | 984,28 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðauki A.pdf | 4,22 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki B.pdf | 3,33 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki C.pdf | 79,06 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki D.pdf | 83,15 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |