is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40186

Titill: 
  • Dekkjalyfta
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefninsins var að hann dekkjalyftu fyrir bifreiðarverkstæði.
    Lyftan hefur það hlutverk að aðstoða þann sem er að losa eða fara setja á bifreiðar þung dekk.
    Algeng meiðsli hjá bifvélavirkjum og þeim sem vinna við bifreiðar er
    bakmeiðsli og er lyftan hugsuð til að aðstoða þá sem hafa ekki líkamsburði til að meðhöndla þung dekk á bifreiðum en geta samt starfað í greininni og sinnt verkefnum þess.
    Afrakstur verkefnisins snýr að betri vinnuaðstöðu og að halda í þá reysnslu á vinnustaðnum þótt líkamsburðir þoli ekki álagið.

Samþykkt: 
  • 4.1.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/40186


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Skil.pdf11,22 MBLokaður til...31.12.2030HeildartextiPDF
Valtýr Sæmundssonbeidni.pdf330,06 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna