Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40194
Markmið verkefnisins er að greina háspennudreifikerfið á Völlunum í Hafnarfirði. Í verkefninu verður skoðað hversu mikið álag núverandi dreifikerfi þolir ásamt því hvort einhverjir veikleikar séu til staðar í kerfinu og hvort það standist gæðakröfur um vikmörk spennu.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Lotu og veittu HS Veitur mikilvæg gögn um starfsemi dreifikerfisins. Notast var við ETAP hugbúnaðinn til þess að gera aflflæðihermanir á dreifikerfi svæðisins.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Greining á háspennudreifikerfi á Völlunum í Hafnarfirði.pdf | 12,46 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Beiðni um lokun.pdf | 383,44 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |