Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40195
Hér verður skoðað hvernig hægt er að notast við
Petersen spólu í raforkudreifikerfum á Íslandi. Hvaða
kosti það hefur og galla.
Verkefnið var unnið í samstarfi við EFLU sem veitti
aðgang að hermunarforritunum PSSE og Etap til að
herma dreifikerfi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_adal_skil.pdf | 2,96 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |