Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40200
Í þessari skýrslu verður fjallað um hönnun liðavarna í 11kV dreifikerfi NLSH. Settar verða fram hugmyndir um varnarbúnað og hönnun kerfisins ásamt því að gerðar verða tvenns konar hermanir: aflflæðihermun og mælingar á skammhlaupsafli. Skoðaðar verða einnig valvísigreiningar og varnargröf sem er mikilvægur hluti hönnunar á liðavörnum. Að lokum verður fjallað um samskipti í dreifikerfum m.t.t. dreifikerfis NLSH þar sem farið verður yfir þá hluti sem skipta máli því tengdu með áherslu á samskiptastaðalinn IEC 61850.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni í RT - VDV.pdf | 11,42 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |