Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/40202
Stýritöflur eru allstaðar í iðnaði þar sem eru mótorar, færibönd, dælur, skynjarar o.s.frv. Þeirra hlutverk er að stjórna öllum þessum búnaði með því að nota iðntölvur og stýringar en einnig að vakta allt kerfið og verja notendur og viðkvæman búnað fyrir yfirálagi og útleiðslu. Markmið verkefnis er að skoða hvernig virka íhlutir í stýritöflu, hvernig á að velja þá og einnig að hanna stýritöflu fyrir blóðgunarvél
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOKAVERKEFNI_PWM_10.12.pdf | 3,58 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Beidni_um_lokun.pdf | 388,64 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |