is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/40204

Titill: 
 • Seljalandsvegur 50, Ísafjörður
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
 • Lokaverkefni þetta byggist á teikningum einbýlishúsi með innbyggðri bílgeymslu. Hús að Seljalandsvegi 50 á Ísafirði var notað til hliðsjónar við gerð verkefnisins.
  Kröfur voru gerðar um að grunnflötur væri ekki stærri en 150m2, útveggir neðri hæðar steyptir og efri hæðar úr timbri og að val á byggingarhlutum skuli taka mið af 35 ára endingu.
  Húsið er á tveimur hæðum, CLT timbureiningar á steyptri jarðhæð. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu. Þakið er loftað sperruþak og klætt með báruáli.
  Gólfhiti er í öllu húsi, nema bílskúr og geymslu þar er ofnakerfi.
  Teiknisett inniheldur eftirfarandi: Skráningartöflu, uppdráttarskrá, aðaluppdrætti, deiliuppdrætti, burðarþolsuppdrætti og lagnauppdrætti.
  Skýrsla inniheldur eftirfarandi:
  Verklýsingu, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþols-, varmataps- og lagnaútreikninga, upplýsingar um þakrennur, niðurföll, loftun þaks, byggingarleyfisumsókn, gátlista og mæliblað.

Samþykkt: 
 • 4.1.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/40204


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Seljalandsvegur 50 Skýrsla.pdf4.82 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Seljalandsvegur 50 Teiknisett.pdf5.92 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna